Nýr GLE er handan við hornið.

Mercedes-Benz GLE hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi. Nú eigum við von á þessum glæsilega bíl snjallari en nokkru sinni fyrr. Forsala er hafin en bíllinn verður frumsýndur á Íslandi í apríl.

Nýr GLE hefur verið endurhannaður að innan sem utan og er undirvagninn, sparneytnar vélar, háþróuðu akstursaðstoðarkerfin, fulkominn fjöðrunarbúnaðurinn og fyrsta flokks öryggisbúnaður þar engin undantekning. Innanrýmið í GLE er hannað fyrir hámarks þægindi með raddstýrðu margmiðlunarkerfi og stafrænum snertiskjá. GLE er með stóru farangursrými og er einnig í boði með sæti fyrir 7 manns.

Skráðu þig hér til að fá nánari upplýsingar um GLE og boð á frumsýningu.